
Talsetningarnámskeið
Vor - 2025
Námskeið - Vor 2025
Börn
Námskeið fyrir börn á aldrinum 9 - 12 ára. Námskeiðið er kennt á þriðjudögum frá 17:00 - 19:00. Þáttakendur taka upp hljóðbút sem verður settur í raddbanka.
Námskeiðið er fjóra þriðjudaga í röð, frá 17:00 - 19:00
FULLT!
Unglingar
Námskeið fyrir Unglinga á aldrinum 13 - 16 ára. Námskeiðið er kennt á þriðjudögum frá 19:30 - 21:30. Þáttakendur taka upp hljóðbút sem verður settur í raddbanka.
Námskeiðið er fjóra þriðjudaga í röð, frá 19:30 - 21:30.
FULLT!
Námskeið fyrir Fullorðna 17+. Námskeiðið er kennt í tveimur hópum á laugardögum fyrir og eftir hádeigi. Þáttakendur fara einnig í raddbanka.
FULLT!
Fullorðnir
Kennt í Stúdíó Sýrlandi
Stúdíó Sýrland sér um upptökur á talsettu efni á Íslensku. Upptökur og hljóðblöndun gerð innan húss allann ársins hring. Talsetningarnámskeið Stúdíó Sýrlands er góð leið til að komast í talsetningu hjá Sýrlandi þar sem þáttakendur setja rödd sína í raddbanka sem að leikstjórar og framleiðendur fara í gegnum til að finna réttu röddina fyrir rétta hlutverkið.