Vor -2025

Skráning - Fullorðnir

Hvernig er námskeiðið?

Fullorðinsnámskeiðin eru með svipuðu sniði og barna- og unglinganámskeiðin. Kennd eru undirstöðuatriði í raddþjálfun og framsögn auk þess sem farið er í skemmtilegar æfingar, persónusköpun og talsetningu.

Vor - 2025

18. Janúar, 25. Janúar, 1. Febrúar

Námskeiðið er þrjá Laugardaga í röð,

Hópur 1: 10:00 - 13:00 Hópur 2: 13:30 - 16:30

Kennt er í Stúdíó Sýrlandi - Vatnagörðum 4 104, Reykjavík

Greiðsla og verð

Verð á námskeiðinu er 54.990kr

Namskeid@syrland.is

Lagt er inná reikning:

Senda kvittun á

0370-26-501007

kt 501007-0990

(Gróf)

Dagskrá:

  • Þáttakendur kynnast kennurum og fara í leiki í salnum. Farið er yfir lestur fyrir raddbanka og kennarar hjálpa með framburð og talsmáta. Einn og einn er sendur inn í hljóðver til að taka upp hljóðbút í raddbanka. Leiklistaæfingar og spuni hjálpa þáttakendum að auðvelda framburð og leikþátt í talsetningu.

  • Hlustun í hljóðveri á raddbanka og hvernig rödd og lestur hljómar eftir að það er búið að hljóðvinna efni. Úthlutun hlutverka í lok dags.

  • Þáttakendum skipt í tvo hópa og talsetning fer fram í tveimur hljóðverum.

  • Áframhald á talsetningu í báðum hópum. Klárað er að talsetja yfir allann tímann.

  • Dagsetning tilkynnt seinna, þar sem efnið er fullunnið eins og það væri sent til sjónvarpsstöðva. Útskriftin er haldin í salnum í Stúdíó Sýrlandi.

Ekki viss?

Vantar fleirri upplýsingar?- Ekki hika við að spyrja, erum alltaf til í spjall.